Eitt lítið letters bréf
Kristján kvefskáld hefir sett sig í bréfasamband við Höllu berklaskáld. Hafa þau ort á milli sín um daginn og veginn, berkla og blóðhósta, trygglyndi og tæringu. Mun kveðskapur þeirra verða birtur hér á næstu dögum.
|