.

föstudagur, febrúar 25, 2005

Þegar börnin fóru í heimsókn til ömmu og afa út í sveit að fara í berjamó. Sögðu gömlu hjónin þeim að gæta sín bæði á grænu berjunum og að ruglast ekki á þeim þroskuðu og lambaspörðum. Og það gerðu þau. Þegar þau komu aftur með berjasafann langt út á kinn skælbrosandi spurði afinn hvort þau hefðu rekist á nokkur lampaspörð. Svöruðu þau því neitandi en voru jafnframt mjög ánægð með hið gífurlega magn af saltpillum sem þau fundu út í móa og átu með bestu lyst.

|